Velkomin á Hulduheima

  Leikskólinn verður lokaður frá 11.júlí - 9.ágúst 2018. Við lokum leikskólanum þriðjudaginn 10.júlí kl. 17.00 og við opnum leikskólann aftur fimmtudaginn 9.ágúst kl. 7.30. sumar1

Skipulagsdagar

Skipulagsdagar skólaárið 2017-2018 eru sex á skólaárinu og lokað allan daginn, 18. október, 12. mars og 18. maí eru á sama tíma og starfsdagar starfsfólks og frídagar nemenda í Vættaskóla - Borgir og í grunnskólum Grafarvogs (sjá nánari umfjöllun í starfsáætlun leikskólans bls. 24).
  • 25. ágúst 2017
  • 18. október 2017
  • 24. nóvember 2017
  • 10. janúar 2018
  • 12. mars 2018
  • 18. maí 2018