Leikskólinn fékk alþjóða viðurkenningu Skóla á grænni grein í annað sinn 20.mars 2018. Viðurkenningin er fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.

GrænFáni 3GrænFáni 2GrænFáni 1

Skipulagsdagar

Skipulagsdagar eru sex á skólaárinu 2018-2019 og lokað allan daginn. Þrír eru á haustönn og þrír á vorönn samkvæmt reglum. Þeir eru 24. ágúst, 17. október, 23. nóvember, 9. janúar, 18. mars og 24.maí. Þrír af þessum dögum eru á sama tíma og starfsdagar starfsfólks og frídagar nemenda í Vættaskóla - Borgir og í grunnskólum Grafarvogs, þ.e. 17. október, 18. mars og 24. maí. Sjá skóladagatal.
  • 24. ágúst 2018
  • 17. október 2018
  • 23. nóvember 2018
  • 9. janúar 2019
  • 18. mars 2019
  • 24. maí 2019