Allar deildir eru komnar með GSM síma sem má hringja í ef það þarf að ná í starfsmenn á deildum.

Númerin eru:

Kardemommubær - 626-8701

Sjónarhóll - 626-8702

Álfhóll - 626-8703

Sólskinsbær - 626-8704

Sérkennsla - 626-8705

Eingongu er hægt að ná sambandi inn á Kardemommubæ og Sjónarhól í GSM símann

Skipulagsdagar

Skipulagsdagar eru sjö á skólaárinu 2020-2021 og lokað allan daginn. Þrír eru á haustönn og fjóri á vorönn. Þeir eru 24. ágúst, 5. október, 4. desember, 5. febrúar, og 21.  og 23. apríl. Tveir af þessum dögum eru á sama tíma og starfsdagar starfsfólks og frídagar nemenda í Vættaskóla - Borgir og í öðrum grunnskólum Grafarvogs, þ.e. 5. október, 5. febrúar. Einnig er 10. maí skipulagsdagur hjá öllum frístundaheimilum og leik- og grunnskólum í borginni. Sjá skóladagatal. Í aptíl eru tveir skipulagsdagar og er það vegna námsferðar sem fyrirhugað er að fara. 
 • 24. ágúst 2020

  5. október 2020

  4. desember 2020

  5. febrúar 2021

  21. apríl 2021

 • 23. apríl 2021

  10. maí 2021