Skipulagsdagar eru sex á skólaárinu 2021-2022 og lokað allan daginn. Þrír eru á haustönn og þrír á vorönn. Þeir eru 23. ágúst, 4. október, 3. desember, 7. febrúar, og 25. og 27. maí. Í maí eru tveir skipulagsdagar og er það vegna námsferðar sem fyrirhugað er að fara.