Álfhóll

Álfhóll er ein af tveimur yngstu deildum leikskólans. Þar eru 18 vistunarrými fyrir börn á aldrinum 1 - 3 ára.

Starfsfólk deildarinnar eru Svanlaug deildarstjórii (55% starfi), Margrét (Gréta) deildarstjóri/leikskólaliði (100% starfi), Steinunn leiðbeinandi (100% starfi) og Brynhild leiðbeinandi (100%starfi)

Lilja Hrönn leysir af undirbúning og Edda Guðrún aðstoðarleikskólastjóri er í afleysingum og leysir stundum af hjá okkur.