Starfsfólk Álfhóls

Svanlaug Sigurðardóttir, deildarstjóri

Svanlaug Sigurðardóttir, deildarstjóri

Svanlaug er leikskólakennari í 55% starfi á Álfhóli.

Vinnutími er frá 08:15 til 13:45 mán. til fim. Hún vinnur ekki á föstudögum.

Hún hóf störf í október 2006

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Steinunn Gústavsdóttir, deildarstjóri/leiðbeinandi

Steinunn Gústavsdóttir, deildarstjóri/leiðbeinandi

Steinunn er í 100% starfi.

Vinnutími hennar er breytilegur.

Steinunn hóf störf 23. nóvember 2015.


Inga Rós Ingvadóttir, leiðbeinandi

Inga Rós Ingvadóttir, leiðbeinandi

Inga Rós er í 100% vinnu á Álfhóli.

Vinnu tími hennar er breytilegur.

Inga hóf störf 26. mars 2018


Ásdís Sigurðardóttir, leiðbeinandi

Ásdís Sigurðardóttir, leiðbeinandi

Ásdís er í 100% vinnu á Álfhóli

Hún hóf störf 24 ágúst 2018