Sjónarhóll

Sjónarhóll er með 24 vistunarrými fyrir 4 ára börn. Starfsfólk deildarinnar eru Bryndís Kristinsdóttir deildarstjóri (100% vinnu), Agnes Margrét leikskólaleiðbeinandi (100% vinnu), Jaroslawa María leikskólaleiðbeinandi (100% vinnu)