Sólskinsbær

Sólskinsbær er með 21 vistunarrými fyrir börn á aldrinum 1 til 4 ára. Starfsfólk deildarinnar eru María Una deildarstjóri (vinnur 5 daga í viku), Aldís Erna leikskólaleiðbeinandi (vinnur 4 daga vikunnar), Aldís Stella leikskólaleiðbeinandi (vinnur 5 daga í viku), Hjördís Arna leikskólaleiðbeinandi (vinnur 5 daga í viku).

Hópastarf veturinn 2015 - 2016

Við skiptum börnunum í þrjá hópa; Stubbana, Strumpana og Bangsana

Stubbarnir eru: Elías Fenrir, Heiðar Helgi, Ida-Lisetta, Jóhannes Týr, Sunna Margrét og Viktor Elí. Hjördís og Aldís eru hópstjórar.

Strumparnir eru: Arnar Páll, Bjarni Freyr, Elmar Tryggvi, Elvar Þór, Guðrún Eva og Júlía Gúrrý. Dísa er hópstjórinn þeirra.

Bangsarnir eru: Bjarni Lár, Dagbjört Elísa, Leila Tiffany, Huginn Hafdal, Sigrún Hulda og Sigurður Rúnar. Maja er hópstjórinn þeirra

 pdfLeiðir Sólskinsbæjar 2015-2016

 pdfBarn vikunnar

pdfUmhverfisálfur vikunnar