Í dag fengum við skemmtilega heimsókn frá málmblásturshópnum Ventus Brass sem starfar á vegum Hins Hússins. Þau spiluðu nokkur skemmtileg lög og fræddu börnin um blásturshljóðfæri. Einnig sýndu þau hvernig hægt er að spila á garðslöngu :)
03 Júl2015